Show all

Nýr vefur

Nýr vefur AB varahluta hefur litið til dagsinsljós og var hann gerður til að einfalda viðmót og hafa allar upplýsingar meira aðgengilegar fyrir viðskiptavini.
Á vefnum er hægt að versla hinar ýmsar vörur en bílavarahluti þarf ennþá að hafa samband við næsta þjónustufulltrúa okkar.
Einnig höfum við verið að innleiða fleyri leiðir til að hafa samband við okkur og höfum við bætt við netspjalli á vefsvæðið okkar, einnig verður áfram hægt að hringja inn eða senda tölvupóst eins og áður.

Comments are closed.