Verslun

Show all

Adventure barnabílstóll

Viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá afslátt af bílstólum. Þú getur sótt þinn afsláttarkóða hér. Þú notar svo kóðann þinn í körfunni í næsta skrefi hér á síðunni. Kennitalan sem kaupir þarf að stemma við afsláttarkóðann.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: ADVENTURE Flokkar: , Merkimiði:

Hópur 2/3 (15 – 36 kg | 4 – 12 ára)

Þessi létti og þægilegi stóll með háu baki hentar vel til færslu milli bíla. Hann stýrir 3ja-punkta sætibeltinu rétta leið, og býður auk þess upp á hæðarstillanlegan höfuðpúða og hliðarhöggvörn, auk glasahaldara og matarbakka sem dregnir eru út.


HELSTU EIGINLEIKAR

Hliðarhöggvörn
Sætisbeltaleiðarar tryggja að 3ja-punkta sætisbeltið sitji rétt yfir axlir og kvið barnsins.
Hæðarstillanlegur höfuðpúði og beltisleiðarar
Stillanlegur bakstuðningur leyfir ísetningu í fjölda bíltegunda
Léttleiki fyrir auðvelda færslu milli bíla
Glasahaldari og matarbakki sem draga má út
Mjúkt áklæði sem má fjarlægja til hreinsunar

YTRI MÁL
Þyngd: 3,9kg Stærð: H 67-85cm x B 44cm x D 44cm

Sjá nánar á heimasíðu framleiðanda

Litur

Grár, Svartur

Fram- eða bakvísandi

Framvísandi

Stærðarflokkur

3.5 ára til 12 ára