Verslun

Show all

Baby-Safe 3 i-Size ungbarnabílstóll

59.990kr.

Viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá afslátt af bílstólum. Þú getur sótt þinn afsláttarkóða hér. Þú notar svo kóðann þinn í körfunni í næsta skrefi hér á síðunni. Kennitalan sem kaupir þarf að stemma við afsláttarkóðann.

Á lager

Vörunúmer: BR2000035069 Flokkar: , Merkimiði:

BABY-SAFE 3 I-SIZE fylgir þér og barninu frá fæðingu að 15 mánaða aldri. Innlegg fylgir fyrir allra yngstu börnin, sem tryggt þeim rétta legu og þægindi. Við mælum með FLEX-BASE fyrir stólinn sem er 360° base sem gerir það eins auðvelt og hægt er að koma stólnum í og úr bílnum. Öryggi barnsins er haft að leiðarljósi við hönnun stólsins, sem verndar barnið í öllum stellingum án þess að fórna þægindum.

Stóllinn er ætlaður til notkunar strax frá fæðingu og að 15 mánaða aldri, frá 40 og að 83 cm. hæð og 0-13 kg.

 

Litur

Svartur