Verslun

Show all

Dualfix 2R ungbarnabílstóll

Viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá afslátt af bílstólum. Þú getur sótt þinn afsláttarkóða hér. Þú notar svo kóðann þinn í körfunni í næsta skrefi hér á síðunni. Kennitalan sem kaupir þarf að stemma við afsláttarkóðann.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , Merkimiði:

Fæðing til 4 ára | Bakvísandi 0 – 18 kg | Framvísandi 9 – 18 kg

Fram og bakvísandi barnabílstóll sem festist í bílinn með ISOFIX festingum.
Einstaklega þæginlegur í notkun þar sem hægt er að snúa stólnum í 360° án þess að losa hann úr bílnum, auðveldar til muna að festa og losa barnið í og úr stónum.

Hentar börnum 0 til 4 ára eða 0 – 18 kg.
Stóllinn festist í bílinn með ISOFIX festingum.

Stærð: 48 x 70 x 45 cm
Þyngd: 14.7 kg

Sjá nánar heimasíðu framleiðanda

 

Litur

Blár, Grár, Svartur