Verslun

Show all

Keðjufeiti með teflon S405 500ml

2.990kr.

Keðjufeiti með einstaka viðloðun, inniheldur PTFE (teflon).

Ekki til á lager

Vörunúmer: 349 6500 5500 Flokkur:
 • Keðjufeiti með einstaka viðloðun, inniheldur PTFE.
  • Þolir hitastig allt að +250°C
  • Prófað á O-hringjum, eyðileggur ekki gúmmí.
  • Þolir skilvindu.
  • Veðurþolið, hrindir frá sér raka.
  • Langtímafeiti á mótorhjólakeðjur, fjaðrablöð, læsingar, lamir, legur o.fl.
  • Inniheldur ekki sílíkon.
  • 500ml þrýstiloftsbrúsi.