Verslun

Show all

Smurfeiti HL-OMC S477 500ml

2.590kr.

Öflug EP smurfeiti frá Förch.

Hentar vel til smurninga þar sem álag er mjög mikið vegna t.d. óhreininda.

Á lager

Vörunúmer: 349 6500 5610 Flokkur:
 • Öflug EP smurfeiti frá Förch.
  • Smurfeiti sem er notuð til smurninga á allskonar faratækjum, vinnuvélum, landbúnaðar vélum, snjómoksturs vélum, iðnaðar róbótum og vélum í sjávariðnaði.
  • Hentar til smurninga á opnum kerfum sem komast í snertingu við mikil óhreinindi og veður. t.d. gíra, stál víra, keðjur og fleira svipað.
  • Mjög salt þolin.
  • Lekur ekki af láréttum né lóðréttum yfirborðum.
  • Verndar mjög vel gegn vatns og óhreinindum.
  • Sleipt yfirborð vegna OMC tækni, minnkar slit og lengir tíma milli smurninga.
  • Bindur ekki óhreinindi.
  • Veðurþolið og verndar gegn vægum beiskum og súrum vökvum.
  • Inniheldur ekki sýrur né silikon
  • Langtíma smurvirkni með OMC2 (Organo Metal Compound).
  • Hitaþol -30°C til +125°C.
  • NLGI 2 Flokkun.