Verslun

Show all

Swivel barnabílstóll

104.990kr.

Viðskiptavinir í Stofni hjá Sjóvá fá afslátt af bílstólum. Þú getur sótt þinn afsláttarkóða hér. Þú notar svo kóðann þinn í körfunni í næsta skrefi hér á síðunni. Kennitalan sem kaupir þarf að stemma við afsláttarkóðann.

Swivel er einn fjölhæfasti barnabílstóllinn á markaðnum í dag. Hann fylgir þér og barninu allt frá fæðingu að 7 ára aldri. Hann er með 360° snúningi svo það er þægilegt að koma barninu fyrir í stólnum. Hann er bakvísandi frá fæðingu að 105 cm., en frá 76 cm. er hægt að byrja að vísa honum fram allt að 125 cm. Ungbarnainnlegg fylgir til að passa rétta stöðu yngstu barnanna. Þegar barnið er vaxið upp úr 5 punkta beltinu nýtist stóllinn áfram sem sessa með háu baki.

 

Litur

Grár, Svartur